Hélt fyrst þegar ég byrjaði að klæða mig í þær að þetta væri of lítil stærð því þær eru ekki með svo mikilli teygju. Þegar þær voru svo komnar upp um mig voru þær ofsalega þægilegar, runnu ekkert niður og strengurinn bara sléttur og flottur. Tók XL, góð og rétt stærð.