Exallo

Exallo er grískt fyrirtæki sem framleiðir gæða vörur úr tré. Tveir bræður reka smíðaverkstæðið en þeir tóku við því af pabba sínum. Verkstæðið er með útsýni yfir Olympus og þeir vinna með náttúruna bæði sem hráefni og sem innblástur. Þeir nota tækni og handverk í skemmtilegri blöndu til að framleiða einstaka hluti sem eru fallegir og endingargóðir. Þeir leggja áherslu á umhverfisvernd, hráefnið kemur úr nærliggjandi skógi eða úr endurnýttum gluggum, stigum og öðru sem hægt er að komast yfir.

Stefna Exallo er að nota efni sem ekki er nýtt til neins og búa til fallega og notendavæna hluti.Exallo
Brúðkaups pakki

Boðskort, myndaalbúm, gestabók ofl fyrir brúðkaupið

1 kr
Fá tilboð